top of page

Styrktar og þrekþjálfun í Reykjavík

Maður að lyfta þungri stöng

Einkaþjálfun með áherslu á styrktar og/eða þrekþjálfun

Arm Strength

Mótaðu þinn eigin líkama

Byggðu upp styrk, vöðva og þol og náðu þínum besta líðan. Prógrömmin okkar eru byggð til þess að hámarka árangur án þess að þurfa að verja tímum saman í ræktinni.

Æfing með bolta
Kona að lyfta handlóði

Byggðu upp vöðvamassa

Öll prógrömmin okkar innihalda styrktar og/eða þrekþjálfun sem nýta fjölbreyttan búnað til þess að styðja við markmið einstaklingsins.

Hvort sem þú ert að leitast eftir því að léttast, styrkjast eða byggja vöðvamassa er styrktarþjálfun lykillinn að árangri.

Við höfum allt sem þú þarft til þess að byggja vöðvamassa í aðstöðunni okkar í Reykjavík.

Byggðu betri útgáfu af sjálfum þér

Vöðvamassi er mikilvægur fyrir eftirfarandi hluti:

  • Brennir fleiri kaloríur yfir daginn

  • Betri líkamsstaða

  • Tónaðari líkami

  • Aukinn þéttleiki í beinum

  • Langlífi

  • Dregur úr áhættu á meiðslum

  • Ef þú vilt bæta þig, er ekki réttari tími en núna

Kona að æfa
Kettlebell

Styrktu sjálfan þig

Við tryggjum að þú styrkist á helstu sviðum.

Við aðstoðum þig við formið og tæknina með sérsniðnu prógrammi til þess að hjálpa þér að ná styrknum sem þú vilt, án þess að meiðast eða staðna.

Við aðstoðum þig við að missa fitu og styrkjast samtímis.

Hafðu samband

Address: Fiskislóð 49-51, 101, Reykjavík

Email: eliasandriasgeirsson@gmail.com

Phone: 846-1683

  • Instagram
  • LinkedIn

© 2025 Einkaþjálfun í Reykjavík

bottom of page